Markús sparipeysa er prjónuð ofan frá og niður.
Stærðir: 6-12 mán (1-2 ára) 2-3 ára (3-4 ára) 4-5 ára (5-6 ára) 6-7 ára (7-8 ára)
Yfirvídd: 64 (68) 70 (76) 78 (80) 82 (84) cm
Prjónfesta: 21 m x 30 umf. sléttprjón á prjóna nr. 4 mm = 10 x 10 cm
Prjónar: Hringprjónar 3,5 og 4 mm (60 og 80 cm), sokkaprjónar eða trio 3,5 og 4 mm
Garn: Drops Merino Extra Fine eða annað sambærilegt garn.
Garn Magn: 250 (300) 300 (350) 350 (400) 400 (450) g