
Innihald: 75% Ull, 25% Polyamide
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 175 metrar
Mælt með prjónastærð: 3,5 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 23 l x 30 umf
Þvoið í þvottavél með vægri vindingu 40°C / Notið ekki mýkingarefni/ Leggið flíkina flata til þerris
Vandað, mjög mjúkt ullargarn í mörgum frábærum litum!
DROPS Delight er 1-þráða garn meðhöndlað til þess að þola þvott í þvottavél, styrkt með polyamid. Spennandi garn sem hægt er að nota í fleira en sokka. Hentugt í stærri stykki eins og peysur, sjöl og fylgihluti.
Að auki við fallega handspunna áferð með smá breytingum á þykkt þá skapar “magic print” tæknin sem notuð er til að lita DROPS Delight frábærar litasamsetningar og fallegar litabreytingar. Þetta gerir það að verkum að í sömu einingu getur maður upplifað bæði dökk og ljós afbrigði. Þetta eru engin mistök, heldur hluti af eiginleikum garnsins.