
Satúrnus Heklugarn er bómullargarn sem er merseríserað, þ.e. garnið er húðað og verður því meira glansandi og sterkara.
Innihald: 100% merseríseruð bómull
Vigt: 200 gr.
Metralengd: u.þ.b 680 metrar
Prjónastærð: 3 - 3,5 mm
Prjónfesta: 24-26 lykkjur
Þyngdarflokkur: 2 - fine
Þvottaleiðbeiningar: Má Þvo í þvottavél, mest 60 gráður. Hvítt má fara á 95 gráður.
Framleiðsluland: Portúgal